Eiginmaðurinn þrítugur í dag

Ástin mín

Til hamingju með daginn elskan mín Heart 

Hlökkum til að njóta dagsins með þér Kissing

Jebbs þá er kallinn orðinn þrítugur Heart Afmælisveislan hans var haldin á laugardaginn í Lárusarhúsi & var þetta yndislegur dagur & kvöld Grin Gestirnir streymdu jafnt yfir daginn & nutum við þess að gera vel við hann. Ég tók & söng fyrir hann 3 lög, tengdamamma & litla systir hans lásu honum falleg orð, börnin hans sungu fyrir hann afmælissönginn & svo fullt af singstar um kvöldið, alger snilld Grin Fyrir hönd mannsins míns vil ég þakka öllum þeim sem komu & hittu okkur á laugardaginn & fallegu kveðjurnar & gjafirnar sem hann fékk Kissing Hann fékk mikið af fallegum gjöfum, blómvendi, gjafakort í 66°norður fyrir 20.000, gjafabréf í Ormsson fyrir 15.000, gjafabréf í Glerártorg fyrir 7.500, Dressmann fyrir 4.000 & Imperial fyrir 5.000. Einnig fékk hann fallega 66°norður flíspeysu, nokkrar vínflöskur, ostakörfu, nammikörfu ásamt helgardvöl á Illugastöðum, bók, hanska, bjórglös & fleira Grin Síðast en ekki síst fékk hann gjafabréf frá litlu systur sinni, henni Ólínu, upp á fría barnapössun í heilt ár, hvenær sem er W00t 

Dagurinn verður bara ljúfur & munu foreldrar mínir, systkini, tengdó & systur hans koma til okkar í kvöldmat, læri mmmmm Tounge Jói tók sér frí í vinnunni, bæði í dekkjahöllinni & í mogganum svo hann fær að njóta dagsins í botn Grin Ég ætla að skreppa aðeins í skólann en kem svo til hans & nýti daginn með honum Wink 

Til þín Jói minn :

Mig langar bara að segja hversu heppin að vera gift þessum manni & er hann guðsgjöfin mín ásamt okkar 3 fallegu börnum. Þú ert kletturinn minn & hefur alltaf & munt alltaf standa þétt upp við mig & styðja mig & hvetja áfram í öllu sem ég tek mér fyrir höndum. Rólyndi þitt kemur saman við mitt hraða eðli & þannig náum við jafnvægi í sameiningu. Þú dregur fram það besta í mér & ég í þér. Við erum eitt & hlakkar mig til að eyða ævinni með þér. Þetta hafa verið bestu 9 ár lífs míns & hlakka til í næstu ár í lífi okkar Heart Með þessu óskum við börnin þér til hamingju með 30 árin þín Heart

Afmæliskveðjur

Dagga & börnin 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Jónsson

Takk fyrir þetta elsku konan mín.  Lauaardagurinn var snilld og þakka ég öllum sem komu.

Á morgun eru svo 9 ár síðan við byrjuðum saman og finnst mér það eins og það hafi gerst í gær að við sátum saman í sófanum og horfðum saman á George in the Jungle...

Hlakka til eyða deginum með ykkur.  

Jóhann Jónsson, 15.9.2008 kl. 01:02

2 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Til hamingju með "gamlingjann" !

Rúnar Haukur Ingimarsson, 15.9.2008 kl. 01:08

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Nú er brekkan niður á við  Til hamingju

Páll Jóhannesson, 15.9.2008 kl. 11:18

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Til hamingju með daginn. Misstum af öllum herlegheitunum, en erum búin að njóta lífsins með mínum yndislegu skólasystkinum úr GA. Kærar kveðjur í kærleikshreiðrið frá okkur Jóa.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 15.9.2008 kl. 11:27

5 identicon

Til hamingju með bóndann.

kveðja frá öllum í Sandgerði

Dóra (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 16:42

6 identicon

Hæ,hæ takk fyrir síðast :) til lukku með bóndann :)

kær kveðja

Ásta,Kári og Íris Hrönn

Ásta (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 19:23

7 identicon

Kysstu kallinn frá mér

Guðbjörg (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 19:44

8 identicon

Va hvad tad er erfitt ad lesa bloggin ad heiman nuna, mig er virkilega farid ad langa heim og eg er buin ad taka ta akvordun ad eg verd herna fram ad manadarmotum og annad hvort kem eg beint heim eda fer i safari, fer allt eftir tvi hvort ad tad er einhver hopur ad fara eda ekki.

Hlakka rosalega mikid til ad hitta ykkur fljotlega.

Rosalegar saknadarkvedjur.

Saedis

Saedis vinkonaa (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 06:40

9 Smámynd: Brynja skordal

Til hamingju með Bóndan þinn mikið hefur þetta verið flott afmæli hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 17.9.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagbjört Pálsdóttir
Dagbjört  Pálsdóttir
Akureyringur en fyrst & fremst móðir þriggja yndislegra barna, gift yndislegum manni, sálfræðinemi, sjúkraliði & finnst mjög gaman að elda góðan mat & baka. Þeir sem vilja hafa samband við mig geta sent mér póst á daggapals@internet.is

236 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Elín í segulómun
  • Systkinin á aðfangadag
  • Elín Alma afmælisstelpa
  • Elín afmælisstelpan
  • Á skagaströnd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband