24.6.2008 | 00:35
8 ár í hjónasælu
Ákvað að skella inn einni stuttri færslu áður en ég færi í rúmið en nákvæmlega fyrir 8 árum síðar var ég enn á fótum & Jói að fara þrífa bílinn fyrir stóra daginn Fyrir 8 árum á Jónsmessu giftist ég manni mínum & er enn með honum í dag, sem virðist vera nokkuð merkilegur hlutur Mér finnst ennþá jafn asnalegt að heyra spurninguna " Eigið þið öll börnin saman " ? Já það er kannski ekki algengt nú á tímum en það gerist jú víst Þetta hefur verið ótrúlega fljótt að líða þessi 8 ár en ég ætla ekkert að ljúga & segja að allt hafi gengið eins & dans á rósum Við höfum fengið okkar skerf af erfiðleikum & komið saman standandi úr þeim, betri fyrir vikið & vitrari (vonandi) Ég segi að til að hlutirnir geti virkað í hjónabandi þurfa að ríkja samheldni, traust, ást & virðing. Að vísu þeir sem eru í sambandi vita að málamiðlanir er einnig mjög stór hlutur í þessu.
Jói minn, til hamingju með daginn okkar ástin mín & hlakka til að eiga með þér enn fleiri ár til viðbótar Vil ekki hafa þetta væmnara en koss & knús elskan til þín
Til hamingju með daginn Svandís mín & hlökkum til að sjá þig í dag
Jæja best að drífa sig í rúmið, morgunvakt í fyrramálið & svo næturvakt um kvöldið
Dagga
33 dagar til jóla
Tenglar
Fallegu börnin
- Fallegu börnin mín Barnalandsíðan okkar
- Helgi Þór Andrésson Sonur Andrésar, bróður Jóa & Hafdísar
- Einar Geir Ingólfsson Sonur Hafdísar svilkonu minnar
- Ivan Freyr Lucic Sonur Anítu frænku minnar & Davors
- Birna Marija & Emilia Hrönn Dætur Davors hennar Anítu
- Katrín Sól Pálsdóttir Dóttir Halldóru vinkonu & Palla
- Íris Hrönn Káradóttir Dóttir Ástu vinkonu & Kára
- Karel Bergmann & Helgi Synir Dóru frænku Jóa & Gumma
- Davíð, Sæþór & Arnar Helgi Synir Dísu frænku Jóa & Kristján
- Ísafold Kelley Dóttir Siggu & Jesse
- Emil Ingi Gunnlaugsson Sonur Kristbjargar & Gulla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn Dagga mín og kysstu Jóa frá mér.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 25.6.2008 kl. 10:59
Til hamingju með daginn í gær bæði tvö biðjum að heilsa
Kv úr Njarðvíkinni
Aníta (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.