8.3.2008 | 18:09
Litli strákurinn minn 3 ára í dag
Litli fallegi strákurinn minn er 3 ára í dag Til hamingju með daginn elsku ástin mín Hann fæddist fyrir þrem árum síðan klukkan 10:02 að morgni & var heilar 15 merkur & 55 cm á lengd Hann hefur alltaf verið alveg yndislegt barn & gæti ég eytt heilmiklum tíma núna í að skrifa um kosti hans en þetta finnst mér samt segja allt um hann, YNDISLEGUR
Skrifum aftur í kvöld, erum á leiðinni út að borða núna öll hele familien
Afmæliskveðjur
Dagga, Jói, Margrét Birta, Elín Alma & Jón Páll
33 dagar til jóla
Tenglar
Fallegu börnin
- Fallegu börnin mín Barnalandsíðan okkar
- Helgi Þór Andrésson Sonur Andrésar, bróður Jóa & Hafdísar
- Einar Geir Ingólfsson Sonur Hafdísar svilkonu minnar
- Ivan Freyr Lucic Sonur Anítu frænku minnar & Davors
- Birna Marija & Emilia Hrönn Dætur Davors hennar Anítu
- Katrín Sól Pálsdóttir Dóttir Halldóru vinkonu & Palla
- Íris Hrönn Káradóttir Dóttir Ástu vinkonu & Kára
- Karel Bergmann & Helgi Synir Dóru frænku Jóa & Gumma
- Davíð, Sæþór & Arnar Helgi Synir Dísu frænku Jóa & Kristján
- Ísafold Kelley Dóttir Siggu & Jesse
- Emil Ingi Gunnlaugsson Sonur Kristbjargar & Gulla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með yndislega strákinn þinn hafið góðan afmælisdag
Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 18:27
Til hamingju með soninn, skil núna afhverju ég sá þi ekki í dag....kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 18:45
Til hamingju.
Guðjón H Finnbogason, 8.3.2008 kl. 21:05
Til hamingju með strákinn.
Hrönn Jóhannesdóttir, 8.3.2008 kl. 22:14
Til lukku öll. Kveðja frá Palla afa og Grétu ömmu.
Páll Jóhannesson, 8.3.2008 kl. 22:55
Hæ hæ Til hamingju með strákinn í gær er pínu sein en ég kvittaði allavega á barnalandssíðuna á réttum degi
kv úr Njarðvík
Aníta (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.