18.12.2008 | 02:08
Elín Alma mín 7 ára í dag
Já ţessi fallega stelpa er 7 ára í dag & er mađur bara endalaust stolt af henni Mér finnst svo stutt síđan hún leit dagsins ljós í rólegu umhverfi á fćđingardeildinni Hún fćddist 13 merkur & 51cm, međ bikarsvart hár, dökk augu & dökkt hörund Alger indíánastelpa Hún er yndisleg í alla stađi & er ég svo heppin ađ fá ţann heiđur ađ hafa hana hjá mér & gefa henni alla mín ást & umhyggju Til hamingju međ daginn elsku Elín mín
Annars er ekki mikiđ ađ frétta ţó svo ţađ sé nćstum ţví mánuđur síđan ég bloggađi síđast. Alveg nóg búiđ ađ vera gera, sérstaklega í skólanum & er ég svo fegin ţegar ég tók síđasta prófiđ 12.desember Stelpurnar sungu á frostrósartónleikunum ţann 12 međ barnakór Glerárkirkju & var ţađ alveg frábćr stund Viđ hjónin erum búin ađ skreppa á jólahlađborđ hjá Dekkjahöllinni, yndislegt. Krakkarnir mjög spenntir fyrir jólunum enda fariđ ađ styttast allrćkilega í ţau & ég á alltof mikiđ eftir ađ gera en svona er ţađ bara hjá skólafólki víst, velja & hafna Elín ćtlar svo ađ halda afmćlisveislu á morgun fyrir skólasystur sínar & svo fyrir fjölskylduna á laugardaginn. Svo á föstudagskvöldiđ er jólasprell hjá Elínu Ölmu í fimleikunum & svo á laugardagsmorgun hjá Margréti Birtu Ţćr hafa notiđ ţess ađ geta veriđ heima ţessa dagana enda enginn skóli hjá múttunni en Margrét Birta búin ađ njóta ţess ađ fá ađ rćkta vinabönd viđ eina vinkonuna í skólanum & búin ađ vera mikiđ međ henni bara. Elín fékk svo ćlupestina síđustu nótt & vöktum viđ mćđgur saman & sváfum svo um morguninn Jón Páll elskan kom svo heim í dag úr leikskólanum hálf raddlaus kallinn & sé ég til núna í fyrramáliđ eđa já á eftir hvort ég sendi hann á leikskólann.
Jćja skrifum svo betur síđar en muniđ ađ ţađ eru komnar slatti af myndum inn á barnaland & munu svo halda áfram ađ streyma nćstu daga enda nú ţegar komin 2 desember albúm inn
Afmćliskveđjur héđan úr Lönguhlíđinni
Dagga & co
33 dagar til jóla
Tenglar
Fallegu börnin
- Fallegu börnin mín Barnalandsíđan okkar
- Helgi Þór Andrésson Sonur Andrésar, bróđur Jóa & Hafdísar
- Einar Geir Ingólfsson Sonur Hafdísar svilkonu minnar
- Ivan Freyr Lucic Sonur Anítu frćnku minnar & Davors
- Birna Marija & Emilia Hrönn Dćtur Davors hennar Anítu
- Katrín Sól Pálsdóttir Dóttir Halldóru vinkonu & Palla
- Íris Hrönn Káradóttir Dóttir Ástu vinkonu & Kára
- Karel Bergmann & Helgi Synir Dóru frćnku Jóa & Gumma
- Davíð, Sæþór & Arnar Helgi Synir Dísu frćnku Jóa & Kristján
- Ísafold Kelley Dóttir Siggu & Jesse
- Emil Ingi Gunnlaugsson Sonur Kristbjargar & Gulla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú mátt vera stolt af ţessu fallega barni til hamingju međ Elínu Ölmu
Ljós til ykkar um góđan dag.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 09:59
Til hamingju međ gullmolann - sjáum á eftir.
Páll Jóhannesson, 18.12.2008 kl. 14:49
Innilega til hamingju međ stelpuna, knúsađu hana frá okkur. Viđ hlökkum svo til ađ sjá ykkur á laugardaginn
Kveđja frá Skagaströnd
Guđbjörg (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 22:26
Takk kćrlega fyrir kveđjurnar
Dagbjört Pálsdóttir, 19.12.2008 kl. 00:40
Til hamingju. Sjáumst á laugardaginn.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.12.2008 kl. 13:53
Gleđileg jól elsku frćnka ykkur öllum til handa já og til hamingju međ stelpuna.. Hafiđ ţađ sem allra best
Anna Bogga (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 15:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.