6.8.2008 | 23:11
Leicester here I come
Jæja nú sit ég hér við tölvuna hjá Anítu frænku & er sko í góðu yfirlæti hjá henni Ég var á næturvakt síðustu nótt, fór svo heim að taka mig til fyrir ferðina, sem var nú ekki mikið, svo lögðum við af stað Jebb mín tók með sér nákvæmlega eitt pils, einn bol, brækur, brjóstahaldara, tannbursta & tannkrem & námsbækur Oh hvað mig hlakkar til að fara & versla Vöknum svo 4 í nótt & ætlum að vera mætt á flugvöllinn um 5 & chilla fyrir brottför
Sædís vinkona fór svo til Kenya í dag & kemur ekki aftur heim fyrr en eftir 3 mánuði, eigum eftir að sakna hennar mikið
Jói & stelpurnar fóru í kvöld að safna flöskum með 7.flokk til að safna fyrir ferðinni um helgina, pæjumótið á Siglufirði Margrét mín grét mikið í gærkveldi & í morgun þar sem hún vildi ekki að mamma sín færi Oh hvað ég á eftir að sakna krakkana en vona að þau muni bara skemmta sér konunglega
Jæja kem svo heim á þriðjudaginn en kannski rita ég nokkur orð að utan, fylgist bara með Svo eru komnar nýjar myndir á barnaland, endilega kíkkið www.barnaland.is/barn/66675 & kvittið
Ástarkveðjur til ykkar elsku dúllurnar mínar
Dagga
33 dagar til jóla
Tenglar
Fallegu börnin
- Fallegu börnin mín Barnalandsíðan okkar
- Helgi Þór Andrésson Sonur Andrésar, bróður Jóa & Hafdísar
- Einar Geir Ingólfsson Sonur Hafdísar svilkonu minnar
- Ivan Freyr Lucic Sonur Anítu frænku minnar & Davors
- Birna Marija & Emilia Hrönn Dætur Davors hennar Anítu
- Katrín Sól Pálsdóttir Dóttir Halldóru vinkonu & Palla
- Íris Hrönn Káradóttir Dóttir Ástu vinkonu & Kára
- Karel Bergmann & Helgi Synir Dóru frænku Jóa & Gumma
- Davíð, Sæþór & Arnar Helgi Synir Dísu frænku Jóa & Kristján
- Ísafold Kelley Dóttir Siggu & Jesse
- Emil Ingi Gunnlaugsson Sonur Kristbjargar & Gulla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ,hæ elsku dúllan okkar:) skemmtu þér geggjað vel úti:)
bestu kveðjur Ásta og co :)
Ásta (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 14:09
Tegar madur kikir a tessar sidur ta fara tarin einfaldlega ad renna. Eg hef undanfarna daga att mjog svo erfitt tar sem eg hef verid eiginlega alltaf ein, en sem betur fer ta fer ad raetast ur tessu.
Knusadu krakkana fyrir mig.
Saknadarkvedur fra Kenya
Saedis
Saedis vinkona (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.