Prófatörnin búin í bili & fullt af nýjum myndum

Já nú er sko gaman hjá minni, síðasta prófið mitt í gær kl:9 í upplýsingarýni Smile Stelpurnar eiga svo góðar frænkur en Svandís & Ólína tóku þær á föstudagskvöldið & leyfði þeim að gista til að létta á mér Cool Var mikið fjör & gaman þar á bæ enda voru þær að gista í fyrsta skiptið heima hjá Svandísi Wink Ég var einmitt í prófi á laugardaginn kl:14 & ákvað að læra svo ekkert eftir prófið, sé ekkert eftir því Wink Grilluðum með mömmu & pabba um kvöldið, skruppum svo í Vestursíðuna & vorum þar fram eftir kvöldi Smile Á sunnudeginum var dagurinn tekinn nokkuð snemma, stelpurnar okkar voru mættar í kirkjuna kl:10:30 & við hin litlu seinna. Það var semsagt messa, þó svo það hafi ekkert verið "messulegt" við hana & voru kórarnir tveir að syngja, æskulýðskórinn & barnakórinn Smile Þetta var hin mesta snilld, það kom brúðuleikari & var með sýningu sem var hreint frábær & svo sungnir skemmtilegir sálmar & lög Grin Eftir messinu var vorhátíðin en það voru hoppukastalar, grill, andlitsmálning & fleira fyrir krakkana Wink Voða gaman allt saman Smile Myndir frá þessu öllu er á barnalandinu okkar í maí albúminu, endilega kíkkið Grin Svo var bara lært aðeins meira fram eftir nóttu enda prófið kl:9 um morguninn Sleeping

SunddrottninginÍ gær, eftir að ég hafði öskrað eins & ég gat eftir prófið, þá var bara náð í börnin í skóla & leikskóla & brunað út á SundstrákurinnDalvík með Ólínu Grin Fórum þangað í sund í þessari yndislegu veðurblíðu & allir brúnir eftir sundið Cool Eftir sundið með krökkunum, Ólínu, Sædísi vinkonu & mömmu hennar var haldið í Samkaup & keypt handa liðinu ís áður en við héldum aftur í bæinn Tounge Ég slakaði svo bara á um kvöldið & naut þess að gera ekki neitt W00t Margrét Birta & Ólína

Jón Páll með litla lambiðÍ morgun fór mín sko með stráknum sínum í sveitarferð með leikskólanum á Stóra-Dunhaga en fyrir þá sem ekki vita er ég algjört borgarbarn GetLost Átti oft í svo miklum vandræðum með mig að hreinlega æla ekki, mér leið svo illa á köflum, það eina sem bjargaði var að sjá litla guttann njóta sín í botn, var samt voða háður mömmu sinni, mátti ekkert fara Kyssa lambiðÁ traktornumfrá honum Wink Þetta var bara ágætt & entist ég allan tímann, sko mína LoL Þið getið einnig séð fullt af myndum inn á barnalandinu okkar í maí II albúminu Smile Er svo núna að reyna klára vettfangsskýrsluna mína, sem er um hjartaaðgerð Ólínu minnar, sem á að skila á föstudaginn Smile Svo er ég að byrja að vinna á föstudaginn, aðeins fyrr en ég átti að byrja en allt í lagi bara Wink Er að vinna föstudags, laugardags, sunnudags & mánudagskvöld & svo þriðjudagsmorgun & þá er mín komin í 8 daga frí, nice W00t

Jæja ætla að fara koma mér í rúmið, á skikkalegum tíma til tilbreytingar, er líka að fara hlusta á dóttir mína í fyrramálið í Glerárkirkju kl:9 en krakkarnir í 2. bekk eru að fara spila á flauturnar sínar þá Grin Koma svo fólk að skoða myndirnar á barnalandi & kvitta, núna eru semsagt komin 2 ný albúm, bæði maí & maí II Wink Endilega skoðið áður en ég set meira inn Wink

Sól-& sumarkveðjur

Dagga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Greinilega ekki tilbreytingarleysi hjá ykkur þessa daga. Gott fyrir þig að vera búin í prófunum.  kveðjur.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 7.5.2008 kl. 14:41

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

En ef það er tilbreytingarleysi - þá er bara breyta til og taka upp tilbreytingarlega tilbreytingu og þá eru allir ánægðir í tilbreytingarleysinu, ekki satt?

Páll Jóhannesson, 7.5.2008 kl. 22:40

3 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ frænka alltaf nóg að gera hjá þér Um að gera að njóta þess að vera með börnunum sínum þau vaxa alltof fljótt frá manni Njóttu sumarsins.

Hrönn Jóhannesdóttir, 8.5.2008 kl. 07:35

4 Smámynd: Brynja skordal

innlitskvitt hafðu ljúfan sunnudag

Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagbjört Pálsdóttir
Dagbjört  Pálsdóttir
Akureyringur en fyrst & fremst móðir þriggja yndislegra barna, gift yndislegum manni, sálfræðinemi, sjúkraliði & finnst mjög gaman að elda góðan mat & baka. Þeir sem vilja hafa samband við mig geta sent mér póst á daggapals@internet.is

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Elín í segulómun
  • Systkinin á aðfangadag
  • Elín Alma afmælisstelpa
  • Elín afmælisstelpan
  • Á skagaströnd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband