Fyrsta færslan á nýju bloggi

Jæja gott fólk

Ákvað núna í dag að prufa að stofna mitt eigið blogg frá grunni, hitt bloggið okkar var upphaflega Jóa blogg & varð svo að mínu seinna meir Grin Núna langaði mig að prufa hvernig þetta blogg virkar & athuga hvort að verður meira um að fólk fari á það, lesi & kannski kommenti, maður veit aldrei Grin Jæja ætla ekki að hafa fyrstu færsluna lengri en ætla að prófa fyrst um sinn að blogga bara hér um allt milli himins & jarðar, hvort sem er fjölskyldu eða bara það sem mig langar til að segja Whistling 

Dagga


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdís Anna Jónsdóttir

Hæ skvís, gaman að sjá þig í blogg heiminum:)

heyrumst, knúsíkrús

Valdís Anna Jónsdóttir, 27.2.2008 kl. 00:09

2 Smámynd: Brynja skordal

Velkomin á moggablogg fínt að vera hér

Brynja skordal, 27.2.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Hæ og velkomin á moggablogg. Gangi þér vel verð reglulegur gestur hérna inni. Vonandi hittumst við fljótlega. Biðjum voða vel að heilsa. Kveðja suðurnesjamenn

Hrönn Jóhannesdóttir, 27.2.2008 kl. 08:45

4 identicon

Sæl frænka! Þú ert líka komin á moggabloggið sé ég. Ég er nú ekki dugleg að kvitta fyrir mig, en kannski breytist það  þetta moggablogg og myspace eru að verða að faraldri. Bið að heilsa.

Ólöf (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:32

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

Velkomin í bloggheiminn

Páll Jóhannesson, 27.2.2008 kl. 16:34

6 identicon

Hæ hæ Dagga og til hamingju með nýju síðuna þína,það verður örugglega jafn gaman að fylgjst með henni og hinum síðunum þínum...Kveðja við úr Skarðshlíðinni

Hafdís og fjölsk (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 19:46

7 identicon

Til lukku með nýju síðuna...vonandi verðurðu dugleg að blogga...helst oft og lítið í einu svo fólk í tímaþröng og með athyglisbrest geti lesið í gegnum bloggið á stuttum tíma...nefni engin nöfn 

Kossar og knús frá Skagaströnd

Guðbjörg (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dagbjört Pálsdóttir
Dagbjört  Pálsdóttir
Akureyringur en fyrst & fremst móðir þriggja yndislegra barna, gift yndislegum manni, sálfræðinemi, sjúkraliði & finnst mjög gaman að elda góðan mat & baka. Þeir sem vilja hafa samband við mig geta sent mér póst á daggapals@internet.is

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Elín í segulómun
  • Systkinin á aðfangadag
  • Elín Alma afmælisstelpa
  • Elín afmælisstelpan
  • Á skagaströnd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband